Færslur fyrir október, 2012

Mánudagur 29.10 2012 - 08:21

Lögreglan og Stasi aðferðir

Svo ekki sé meira sagt, er það einkennileg nálgun hjá Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra að líkja auknum valdheimildum lögreglunnar í baráttunni við skipulagða glæpastarfsemi, sem m.a. byggist á mansali, fjárkúgunum, þjófnaði, vopnasölu og sölu fíkniefna, við baráttu Stasi í Austur-Þýskalandi (DDR/Ministerium für Staatssicherheit) gegn lýðræði og frjálsri hugsun í einræðisríki kommúnista. Ögmundur gæti dýpkað skilning sinn […]

Laugardagur 27.10 2012 - 15:38

Lækkum styrki og bætum kjör bænda

Það er hárrétt hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, að landbúnaður og matvælaframleiðsla yfirleitt er framtíðargrein og þá ekki síður á Íslandi en annarsstaðar.  Við eigum land, vatn, öfluga bændur og vísindasamfélag, sem styður á bak við okkar fólk og meira þarf ekki til. Það sama verður ekki sagt um stefnu okkar Íslendinga í landbúnaðarmálum, sem er […]

Föstudagur 26.10 2012 - 07:47

Íslendingar hamstrar á hlaupahjóli…

Ég er einn af þeim heppnu, þar sem ég er í góðri, öruggri og sæmilega borgaðri vinnu og því stendur maður enn í skilum. En jafnvel þeir heppnu á Íslandi í dag eru ekki allir „að gera það gott og grilla á kvöldin“. Mín synd var stór, þar sem ég var með 3,3 milljóna gengistryggt […]

Miðvikudagur 24.10 2012 - 21:09

Öryrki eða lífeindafræðingur?

Þegar ég sá frétt Morgunblaðsins þess efnis að lífeindafræðingar væru með aðeins 260.000 kr. í byrjunarlaun eftir fjögurra ára nám í menntaskóla og önnur fjögur ár í háskóla, var mér í sjálfu sér ekki brugðið. Því miður er þetta ekkert einsdæmi hjá hinu opinbera, því margar aðrar háskólastéttir, t.d. umönnunarstéttir, kennarar, félagsfræðingar og fleiri, bera […]

Föstudagur 12.10 2012 - 21:42

Óvinsæll pistill

Í gær fór ég í smá aðgerð á Domus Medica. Þar hitti ég fyrir 1. flokks lækna, hjúkrunarfræðinga og annað starfsfólk. Heildarkostnaður við aðgerðina upp á 23.997 kr., sem kom mér á óvart, af því að hann var svo lítill. Það kom mér annars vegar á óvart, var að hlutdeild mín í þessum kostnaði væri […]

Höfundur