Færslur fyrir desember, 2013

Laugardagur 28.12 2013 - 10:21

Samfylkingin ánægð með ríkisstjórnina

Það er ekki einkennilegt að Samfylkingin – með Össur í broddi fylkingar – sé ánægð með félagshyggjumanninn Sigmund Davíð og ríkisstjórnina, því það eina sem Sjálfstæðisflokkurinnn hefur komið í verk í ríkisstórninni er að vernda LÍÚ klíkuna með því að hætta við hluta af hækkun veiðigjalda og stöðva ESB viðræðurnar. Í raun líkist þessi ríkisstjórn […]

Laugardagur 21.12 2013 - 12:30

Sósíalistaríkið Ísland

Samkvæmt frétt RÚV frá 5. nóvember 2013 vorum við Íslendingar með 3. mesta jöfnuðinn í Evrópu. Þessir nýju samningar og breytingar á þrepum í launaskattskerfinu leiða að sjálfsögðu til þess að laun verða enn meira jöfnuð út og hljóta að setja okkur í 1. eða 2. sæti hvað jöfnuð varðar. Þá sláum við Noregi, Svíþjóð, […]

Sunnudagur 08.12 2013 - 11:27

Appelsínugul bylting á Íslandi

Úkraínumenn vilja upp til hópa ganga til samstarfs við ESB, en fámenn valdaklíka, sem hefur sérhagsmuna að gæta, reynir allt til að beygja landið aftur undir yfirráð Rússa. Það er ljóst að valdhafar á Íslandi vilja ganga það langt í baráttu sinni gegn ESB aðild, að þeir hika ekki við að sniðganga vilja meirihluta landsmanna, […]

Miðvikudagur 04.12 2013 - 22:12

Þjóðin svikin um ESB-þjóðaratkvæðagreiðslu

Í kringum mig er bæði fólk sem kaus bæði Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum. Aðspurðir sögðust margir þessara kjósenda geta kosið þessa flokka, þar sem formennirnir hefðu gefið loforð í kosningabaráttunni um þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi áframhald ESB-aðildarviðræðnanna. Ég trúði þessum loforðum aldrei og reyndar hefðu háværar kröfur núverandi stjórnarliða um að ESB bæri að loka […]

Þriðjudagur 03.12 2013 - 21:40

Stöðugleiki: ESB og evra

Í venjulegu og stöðugu árferði, svipuðu því sem ríkisstjórnin reiknar með, er verðbólgan 5-10% á Íslandi. Lán upp á 20 milljónir hækka því áfram um 1-2 milljónir á ári. Á þeim 3-4 árum sem skuldaleiðréttingar standa, hækkar slíkt lán því um 3-8 milljónir eða svipað og þau lækka núna. Líkt og bent hefur verið á er […]

Höfundur