Færslur fyrir apríl, 2014

Miðvikudagur 23.04 2014 - 20:51

Virk velferðarstefna

Runólfur Ágústsson stóð sig með mikilli prýði í Kastljósinu í kvöld og gaman að sjá að VG og Samfylkingin í Hafnarfirði séu farin að átta sig á að núverandi framkvæmd „velferðarstefnunnar“ gæti gengið af velferðarkerfinu dauðu. Í æsku fékk maður að heyra trekk í trekk sama boðskap og Runólfur predikaði en mikilvægastu dyggðirnar voru þá […]

Sunnudagur 06.04 2014 - 10:46

Blessuð sé íslenska krónan

Mér þótti við hæfi að blessa íslensku krónuna á þessum fallega sunnudegi og vona að þetta verði til eftirbreytni fyrir presta svona um leið og þeir biðja fyrir ríkisstjórninni, Alþingi og almenningi í landinu. Í gær hélt formaður Sjálfstæðisflokksins mikla lofræðu um krónuna og kosti hennar og þó sérstaklega m.t.t. atvinnustigs í landinu. Ég er ekki […]

Höfundur