Færslur fyrir desember, 2014

Þriðjudagur 30.12 2014 - 09:54

Bleikir fílar í stofunni

Það er auðvitað staðreynd að um 20-25% blóðugur en nauðsynlegur niðurskurður var gerður í ríkiskerfinu. Betra hefði verið ef að meiri hagræðing en niðurskurður hefði átt sér stað því þá væri staða spítalanna ekki sú sem hún er er i dag. Í stað flats niðurskurðar hefði verið nær að skoða mikinn niðurskurð og breytingar í […]

Sunnudagur 14.12 2014 - 19:56

Þjóðin finnur ekki veisluna

Allt frá því í ágúst 2012, þegar Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra lýsti því yfir að kreppunni væri formlega lokið, hafa íslenskir stjórnmálamenn í öllum flokkum keppst við að lýsa því yfir hvernig okkur tókst án mikilla hremminga að sigrast á kreppunni. Íslenskir stjórnmálamenn hafa jafnvel bent á að við gætum kennt nágrönnum okkar í […]

Föstudagur 05.12 2014 - 07:30

Þingmenn í ruslflokki

Það er ekki hægt að túlka skipun Ólafar Nordal sem innríkisráðherra öðruvísi en að hér setur Bjarni Benediktsson alla þingmenn sína sem einn í ruslflokk. Ólöf Nordal var (er) reyndar afburðastjórnmálamaður og var óumdeild forystukona, vel tengd og feykilega vinsæl sem fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Það fyrirkomulag að velja ráðherra utan þingflokks er auðsjáanlega eitthvað sem […]

Miðvikudagur 03.12 2014 - 01:11

Þrælaeyja SA og Seðlabankans

Af hverju eiga bankastarfsmenn, stjórnendur og millistjórnendur stórra og smárra fyrirtækja og einhverjir nokkrir aðrir gæðingar að vera með skandínavískan kaupmátt á meðan allir aðrir landsmenn sitja uppi með kaupmátt svipaðan og fólkið í neðstu sætum ESB efnahags-riðilsins? Þetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að þjóðarframleiðsla hér á landi er ekkert mikið minni en í venjulegum […]

Höfundur