Færslur fyrir janúar, 2015

Þriðjudagur 20.01 2015 - 12:41

Núllstillum bara endilega stöðuna

Með sömu rökum og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra notar, má auðvitað segja að þörf sé á að „núllstilla stöðuna“ og það með kosningum til Alþingis, þar sem fylgi Framsóknarflokksins hefur lækkað úr 24,4% vorið 2013 í 11,1% nú tæpum tveimur árum síðar. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna var vorið 2013 í 51,1% eða rúmlega helmingur kjósenda, en er […]

Föstudagur 02.01 2015 - 13:28

Evrusvæðið dafnar og stækkar

Það er auðvitað súrt í broti fyrir andstæðinga ESB aðildar hér á landi að sjá að þrátt fyrir „svo kallaða erfiðleika“ á evrusvæðinu, dafnar það og stækkar með ári hverju. Nú síðast tók Litháen upp evruna í gær en 1. janúar 2014 hafði Lettland gert slíkt hið sama en Eistland hefur verið með evruna síðan 2011 og […]

Höfundur