Færslur fyrir febrúar, 2015

Laugardagur 21.02 2015 - 15:24

Davíð Oddsson: stöngin og inn

Jæja, þá vitum við að Davíð Oddsson bar líklega enga ábyrgð á þessari lánveitingu SÍ til Kaupþings og á hann þakkir skyldar fyrir að segja frá málsatvikum þeirra atburða. Af hverju í ósköpunum eru þessar upplýsingar fyrst að koma fram 6 1/2 ári eftir hrun? Nú þarf að fást á hreint hvort öll ríkisstjórnin samþykkti […]

Föstudagur 13.02 2015 - 21:45

Dómstólar: nepótisminn – klíkan – peningarnir

Eitt mesta mein, sem við Íslendingar búum við, eru skipanir í opinber embætti á grundvelli stjórnmála (pólitískar skipanir) og skipanir í embætti á grundvelli frændhygli (nepótismi). Síðan bætast við skipanir í embætti á grundvelli þess ,að viðkomandi eigi ættir til ákveðinna embætta. Sýslumannssynir verða sjálfkrafa dómarar eða sýslumenn, dætur og synir virtra fræðimanna sjálfkrafa miklir […]

Föstudagur 06.02 2015 - 20:35

Forvirkar rannsóknarheimildir

Birgitta Jónsdóttir ríður á vaðið varðandi umræðu um forvirkar rannsóknarheimildir. Hún þorir að segja skoðanir sínar, ólíkt innanríkisráðherranum Ólöfu Nordal, sem fór undan í flæmingi, þegar hún var spurð út í skoðanir hennar sjálfrar á málinu. Ólöf Nordal er auðvitað ekki lengur stjórnmálakona, heldur embættismaður, sem situr í skjóli þingmeirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Embættismenn þurfa […]

Miðvikudagur 04.02 2015 - 22:13

Seðlabankinn orðinn „grúppía“ Samtaka atvinnulífsins

Það er nú ekki amalegt fyrir Samtök atvinnulífsins, að Seðlabanki Íslands sé orðin deild innan þeirra raða eða öllu frekar grúppía. Ég átta mig nefnilega ekki alveg á því hvort hlutverkið þeir eru að reyna að leika. Það er hins vegar alls ekki einkennilegt að Seðlabankinn gagnrýni ekki hækkun launa í fjármálastofnunum eða laun stjórnenda […]

Höfundur