Færslur fyrir júní, 2015

Laugardagur 20.06 2015 - 19:25

Þjóðernishyggja í Evrópu

Eiríkur Bergmann er brilljant maður, en ekki er ég sammála kenningu hans, að aukið fylgi þjóðernissinnaðra flokka á Norðurlöndunum og víðar – t.d. hjá Danske folkeparti – sé einungis því að kenna að aðrir stjórnmálaflokkar hafi byrjað að daðra við rasisma til að nálgast „originalið“ og af þeim sökum aukist fylgi þessara öfgaflokka. Ég held […]

Mánudagur 01.06 2015 - 23:27

Píratar 34,1%: „Wir sind das Volk“.

Þegar Mikael Gorbatsjoff hitti Erich Honecker í Austur-Berlín á 40 ára afmæli Þýska alþýðulýðveldisins, sagði hann: „Ég held að hætta bíði þeirra sem ekki bregðast við lífinu“. Ég var í Austur-Berlín á þessum tíma og skildi ekki fyrr en nokkrum mánuðum síðar hvað hann raunverulega meinti með þessum orðum sínum, þegar múrinn og járntjaldið voru […]

Höfundur