Færslur fyrir september, 2014

Sunnudagur 28.09 2014 - 14:51

Risalitla vöfflumálið

Mér hefur alltaf þótt það frekar flott og krúttlegt að Dagur, nú borgarstjóri, bjóði fólki heim til sín í vöfflur á menningarnótt, en þó fyrst og fremst brilljant markaðssetning. Það að hann fái efniskostnað greiddan eins og aðrir er bara sjálfsagt mál. Mér finnst það hins vegar frekar fyndið, en þó meira sorglegt, að ein […]

Miðvikudagur 24.09 2014 - 15:50

Mikil veikindi hjá Reykjavíkurborg

Hátt veikindahlutfall starfsmanna Reykjavíkurborgar er áhyggjuefni. Bæði vegna þeirra sem í hlut eiga og kostnaðarins sem af því hlýst. Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að fyrstu sex mánuði ársins var veikindahlutfallið á velferðarsviði 6,1%, á skóla- og frístundasviði 6,2% og á umhverfis- og skipulagssviði 6,9%. Veikindi starfsmanna velferðarsviðs hafa kostað borgina 145 […]

Þriðjudagur 23.09 2014 - 15:01

Skortur á félagslegum leiguíbúðum í Reykjavík

Félagsbústaðir eiga í dag færri félagslegar leiguíbúðir en félagið átti á árunum 2009 og 2010. Á árunum 2009-2010 voru þær 1842 en í dag eru þær 1804. Horfið hefur verið frá þeirri stefnu að Félagsbústaðir kaupi eða byggi 100 íbúðir á ári og er stefnan að byggðar verði eða keyptar 30 íbúðir á ári. Þá […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur