Færslur fyrir október, 2014

Föstudagur 31.10 2014 - 12:08

Viltu köflótta gangstétt eða félagslegar leiguíbúðir?

Á sveitarfélögum hvílir sú skylda að tryggja framboð á húsnæði til handa þeim sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar eða annarra félagslegra aðstæðna. Félagsbústaðir sem eru í eigu Reykjavíkurborgar eiga og reka félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík. Eins og fram kemur á heimasíðu Félagsbústaða […]

Miðvikudagur 22.10 2014 - 00:14

Neyðarbrautin skiptir máli

Á fjölmennum borgarafundi um neyðarbrautina sem Hjartað í Vatnsmýrinni hélt í kvöld fjallaði Leifur Magnússon verkfræðingur um nýtingarhlutfall Reykjavíkurflugvallar. Í erindi hans kom fram að notkunarstuðull Reykjavíkurflugvallar nú með þremur flugbrautum sé 98,2%. Það þýðir að flugvöllurinn er að meðaltali lokaður 6,6 daga á ári vegna of mikils hliðarvinds.Sé hins vegar neyðarbrautin fjarlægð lækki nýtingarhlutfallið […]

Mánudagur 20.10 2014 - 21:09

Af hverju er flugbraut 06/24 kölluð neyðarbrautin?

Eins og öllum er kunnugt um vill Dagur borgarstjóri ekki hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Dagur borgarstjóri situr í svokallaðri “Rögnunefnd”. Rétt fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor var samþykkt deiliskipulag um breytingar á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar þess efnis að flugbraut 06/24 eða svokölluð neyðarbraut er ekki lengur á skipulagi. Breytingar á deiliskipulagi Hlíðarenda eru fyrirhugaðar. Þar sem neyðarbrautin er […]

Miðvikudagur 15.10 2014 - 19:50

Fundur um skipulagsmál í Borgartúni

Eitt helsta þéttingarsvæði borgarinnar er Borgartúnið. Þar hafa og eru að rísa mjög háar byggingar og var gatan sjálf nýlega tekin í gegn. Sitt sýnist hverjum um þær framkvæmdir. Mér persónulega líst ekkert sérstaklega vel á þær. Fyrir minn smekk er gatan of þröng og lýsingin röng þ.e. ljósastaurarnir lýsa ekki á gangstéttirnar og hjólastígana […]

Mánudagur 13.10 2014 - 18:41

Uppsögn húsaleigusamninga

Húsaleigusamningar eiga að vera skriflegir og geta þeir annað hvort verið tímabundnir eða ótímabundnir. Teljast leigusamningar ótímabundnir nema um annað sé ótvírætt samið. Ef aðilar vanrækja að gera skriflegan leigusamning teljast þeir hafa gert ótímabundinn leigusamning og gilda öll ákvæði húsaleigulaga um réttarsamband þeirra. Því hafa leigjendur sem gert hafa munnlega leigusamninga sama rétt og […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur