Færslur fyrir ágúst, 2015

Fimmtudagur 27.08 2015 - 15:11

Gjaldþrotastefna borgarinnar

Samfylkingunni, Vinstri grænum, Bjartri framtíð og Pírötum er algjörlega fyrirmunað að reka borgina. Hallareksturinn heldur áfram eins og enginn sé morgundagurinn. Tekjur borgarinnar duga ekki fyrir útgjöldum þrátt fyrir að útsvarið sé í botni. Uppgjör fyrir rekstur borgarinnar fyrstu 6 mánuði ársins liggur fyrir og sýnir að áfram sé mikið tap á A-hluta eða sem […]

Sunnudagur 16.08 2015 - 13:04

Vilji er allt sem þarf til að leysa húsnæðisvandann

Lausnin á húsnæðisvandanum er ekki almenni leigumarkaðurinn. Almenni leigumarkaðurinn er dýrasti og óöruggasti kosturinn. Lausnin felst heldur ekki í hækkun húsaleigubóta á almenna leigumarkaðnum enda mun það bara hafa í för með sér hækkun á húsaleigu. Frá árinu 2011 hefur eftirspurn eftir leiguhúsnæði verið langt umfram framboð og leiguverð hækkað verulega. Á heimasíðu Neytendasamtakanna má […]

Þriðjudagur 11.08 2015 - 12:50

Félagslegum leiguíbúðum fækkar í Reykjavík

Reykjavíkurborg hefur staðið sig mjög illa í að fjölga félagslegum leiguíbúðum frá árinu 2009 og hefur þeim fækkað síðustu 5 árin eins og fram kemur í tilkynningum Félagsbústaða til Kauphallarinnar. Húsnæði í eigu Félagsbústaða skiptist í þrjá flokka, þ.e. almennar félagslegar leiguíbúðir, þjónustuíbúðir fyrir aldraða og þjónustukjarnar fyrir fatlað fólk. Í fréttatilkynningu Félagsbústaða til Kauphallarinnar […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur