Færslur fyrir september, 2015

Miðvikudagur 30.09 2015 - 07:29

Hótel í fluglínu neyðarbrautar

Í sjónvarpsfréttum RÚV í gærkvöldi var viðtal við Jóhann Halldórsson forsvarsmann S8 ehf. sem sagðist vera að fara byggja hótel í Vatnsmýrinni. Umrætt hótel verður í fluglínu svokallaðrar neyðarbrautar. http://www.ruv.is/frett/byggja-staersta-hotel-landsins Forsaga málsins er sú að 2. apríl 2008 gerði Framkvæmda- og eignasvið borgarinnar samning við S10 ehf. um kaup S10 ehf. á byggingarrétti á lóð við […]

Mánudagur 21.09 2015 - 11:19

Aukafundur borgarstjórnar á morgun

Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina og Sjálfstæðisflokks óskuðu eftir því á laugardaginn að haldinn yrði aukafundur í borgarstjórn á morgun þriðjudag vegna klúðurs meirihlutans í borginni. Var það samþykkt og verður fundurinn haldinn á morgun kl. 17:00. Á fundinum verða lagðar fram tvær samhljóða tillögur þar sem meirihlutinn virðist ekki geta samþykkt tillögu okkar í minnihlutanum […]

Föstudagur 18.09 2015 - 15:11

Brýn þörf einhleypra

Hinn 1. september sl. voru 723 umsæjendur á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík. Þar af voru 529 metnir í brýnni þörf. Auk þess voru 643 umsækjendur á biðlista sem leigja húsnæði á almennum markaði og fá sérstakar húsaleigubætur. Alls voru því 1.366 umsækjendur skráðir á biðlista. Af þeim 529 umsækjendum sem metnir eru í […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur