Föstudagur 22.04.2016 - 11:07 - FB ummæli ()

Auglýsingakostnaður borgarinnar 2015

Á fundi borgarráðs 7. apríl sl. var lagt fram svar við fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina um auglýsingakostnað borgarinnar á árinu 2015.

Í svarinu kemur fram að á árinu 2015 var auglýsingarkostnaður Reykjavíkurborgar kr. 127.190.750, þar af var kostnaður við birtingu auglýsinga kr. 112.728.032.

Söluaðili Auglýsingagerð Auglýsingar (birting) Fjárhæð Hlutfall
365 – prentmiðlar ehf. 441.090 25.905.602 26.346.692 21%
H.Pálsson ehf. 8.765.733 8.765.733 7%
Árvakur hf. 7.634.615 7.634.615 6%
Hvíta húsið ehf. 3.090.019 4.169.143 7.259.162 6%
MD Reykjavík ehf. 6.756.587 6.756.587 5%
Ríkisútvarpið ohf. 6.494.899 6.494.899 5%
Icelandair ehf. 3.382.427 3.382.427 3%
Pipar Media ehf. 237.435 3.135.331 3.372.766 3%
Brandenburg ehf. 3.277.825 23.525 3.301.350 3%
Skrautás ehf. 3.174.975 3.174.975 2%
Útgáfufélagið Heimur hf. 2.880.696 2.880.696 2%
Já hf. 2.713.732 2.713.732 2%
Markaðsnetið ehf. 2.710.292 2.710.292 2%
Fröken ehf. 2.311.167 2.311.167 2%
Morgundagur ehf. 2.254.620 2.254.620 2%
Capacent ehf. 2.235.710 2.235.710 2%
Borgarblöð ehf. 2.110.480 2.110.480 2%
Með oddi og egg ehf. 220.100 1.803.500 2.023.600 2%
Facebook advertising IK 1.733.916 1.733.916 1%
Hér og nú ehf. 1.464.560 1.464.560 1%
ENNEMM ehf. 600.000 775.802 1.375.802 1%
Nasdaq OMX Nordic OY 1.310.289 1.310.289 1%
 Ink -Esubstance Ltd 469.274 733.643 1.202.917 1%
Kvikmyndahúsið ehf. 1.116.000 1.116.000 1%
Íslenska auglýsingastofan ehf. 1.003.648 31.341 1.034.989 1%
Allir aðrir söluaðilar sem eru undir 1.000.000 22.222.774 17%

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur