Færslur fyrir janúar, 2016

Mánudagur 25.01 2016 - 19:45

Kletturinn hverfur….

Nú hefur ríkisvaldið ákveðið að hefja söluferli á merku fyrirbæri sem heitir Leigufélagið Klettur, sem er dótturfélag Íbúðalánasjóðs. Leigufélagið hefur leigt út íbúðir um land allt og býður einstaklingum uppá langtímaleigu á húsnæði. Allt sniðið að þörfum leigjenda. Klettur hefur boðið leigjendum upp á öryggi á leigutíma sem finnst ekki á almennum markaði í dag. […]

Fimmtudagur 14.01 2016 - 21:01

Heimur batnandi fer?

Um þessar mundir sýnir RÚV þætti sem heita Deutschland ´83. Sögusviðið er Austur- og Vestur- Þýskaland á tímum kalda stríðstins. Á þessum tíma var vopnakapphlaup á milli stórveldanna, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í algleymi. Í þetta kapphlaup drógust bandalagsríki stórveldanna, annars vegar Atlantshafsbandalagið (Bandaríkin og bandalagsríki þeirra) og Varsjárbandalagið  (bandalag leppríkja Sovétríkjanna). Sovétríkin höfðu sett upp […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur