Færslur fyrir maí, 2016

Föstudagur 27.05 2016 - 16:24

Félagsleg einkavæðing – Kletturinn horfinn

Í vikunni bárust fréttir af því að íbúðalánasjóður hafi selt leigufélagið Klett til fjárfesta. Með sölunni lauk áhugaverðu félagslegu leiguskipulagi sem Guðbjartur Hannesson þáverandi velferðarráðherra kom á til að bjóða fólki (óháð tekjum) aðgang að öruggu leiguhúsnæði til langs tíma. Þetta leiguform finnst ekki á almennum leigumarkaði í dag. Um tilgang Íbúðalánasjóðs segir á heimasíðu […]

Þriðjudagur 03.05 2016 - 22:02

Eyðum óvissu og óöryggi meðal leigjenda

Í nýjasta tölublaði Fréttatímans (tbl. 29.04.2016) er að finna áhugaverða og átakalega lýsingu á stöðu leigjenda á leigumarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Rætt var við nokkra viðmælendur sem voru sammála um að staða leigjenda á höfuðborgarsvæðinu væri erfið í ljósi óöryggis og óvissu sem ríkti á markaðinum. Í raun ríkir ekkert öryggi hjá leigutaka nema 3ja mánaðar […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur