Færslur fyrir júní, 2016

Föstudagur 24.06 2016 - 22:04

Betur má ef duga skal!

Föstudaginn 10. júní sl. var langþráðum áfanga náð í fangelsismálum þegar nýtt fangelsi var tekið í notkun. Mun það leysa af hólmi Hegningarhúsið og kvennafangelsið. Þetta nýja fangelsi er ekki eingöngu merkilegt fyrir góðan aðbúnað og hönnun heldur er það fyrsta fangelsið sem er byggt sem fangelsi síðan Hegningarhúsið var tekið í notkun árið 1874! […]

Mánudagur 13.06 2016 - 16:51

Nýr búvörusamningur – Óbreytt ástand  

  Fyrir alþingi liggur frumvarp um nýjan búvörusamning milli ríkisins og Bændasamtaka Íslands. Markmið samningsins er að auka verðmætasköpun og nýta betur tækifærin sem felast í sveitum landsins í þágu bænda, neytenda og samfélagsins alls og treysta stoðir landbúnaðarins og ýta undir framþróun, nýsköpun og byggðafestu. Eftir lestur á samningnum eru nokkur atriði sem eru […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur