Færslur fyrir desember, 2016

Fimmtudagur 15.12 2016 - 22:24

Dauðafæri klúðrað!

Á vef Velferðarráðuneytisins hefur verið lögð til kynningar og umsagnar ný reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu. Því ber að fagna að lög hafa verið samþykkt um þak á kostnað vegna heilbrigðisþjónstu sem nýja reglugerðin byggir á. Tilgangur reglugerðarinnar er að takmarka kostnað notenda heilbrigðisþjónustu við ákveðið hámarksþak á 12 mánaða tímabili. Með nýrri reglugerð munu […]

Þriðjudagur 13.12 2016 - 20:54

Sláum þrjár flugur í einu höggi….

Nýtt fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 var lagt fram á alþingi í byrjun mánaðarins. Þar kennir ýmissa grasa, m.a. að fjármála- og efnahagsráðherra er veitt heimild til að selja húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði fyrir starfsemina. Ég fagna því að þessi heimild er komin í fjárlög því ég hef […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur