Færslur fyrir flokkinn ‘Heimssýn’

Miðvikudagur 30.11 2016 - 09:31

Náttúruhyggja

„Ég trúi á kristindóminn eins og ég trúi því að sólin hafi risið upp; ekki eingöngu vegna þess að ég sé hana heldur vegna þess að hennar vegna sé ég allt annað.“ Svo sagði trúvarnarmaðurinn C.S. Lewis. Kristin trú er í eðli sínu heimssýn. Hún dregur upp tiltekna mynd af veruleikanum, felur í sér ákveðið […]

Laugardagur 19.11 2016 - 07:46

Svör við tveimur athugasemdum

Guðmundur nokkur Guðmundsson, sem kennir sig við Háskóla Íslands, skrifaði tvær athugasemdir á visi.is við pistil minn „Tvær ólíkar myndir“ sem birtist í fréttablaðinu í gær. Þær eru þess eðlis að rétt er að bregðast við þeim. Fyrri athugasemd Guðmundar hljóðar svo: „Eins og allir prestar er sr. Gunnar óheiðarlegur þegar kemur að því að […]

Föstudagur 18.11 2016 - 19:08

Tvær ólíkar myndir

Richard Dawkins er einn af herskáustu og jafnframt áhrifamestu guðleysingjum samtímans. Tíu ár eru liðin síðan hann, ásamt nokkrum öðrum skoðanabræðrum, steig fram og ýtti hinu svokallaða ný-guðleysi úr vör. Að mati Dawkins er „hin vísindalega heimsmynd svo miklu meira spennandi, ljóðrænni og uppfull af undrum, en nokkuð af því sem hinir fátæklegu órar trúarinnar […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur