Færslur fyrir flokkinn ‘Kraftaverk’

Þriðjudagur 05.12 2017 - 08:16

Meyfæðingin

Gamalt og gott frá C.S. Lewis. „Kraftaverk,“ sagði vinur minn. „Æi, láttu ekki svona. Vísindin hafa útilokað allt slíkt. Við vitum að náttúrunni er stjórnað af ákvðnum og fastsettum lögmálum.“ „Hefur fólk ekki alltaf vitað það?“ sagði ég. „Hamingjan sanna, nei!“ sagði hann. „Taktu sögu eins og meyfæðinguna sem dæmi. Við vitum að slíkt gæti […]

Laugardagur 17.12 2016 - 14:20

Kraftaverk jólanna

Jólin eru tími kraftaverks. Í hugum kristins fólks, að minnsta kosti. Barn fæddist sem ekki var getið með náttúrulegum hætti. Það kemur þó ekki á óvart að í dag setja margir fyrirvara við meyfæðinguna (og kraftaverk yfirhöfuð). Ýmsir hafa „vísindalega“ fyrirvara þegar spurningin um meint kraftaverk er annars vegar. Þeir halda því fram að reynsla […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur