Færslur fyrir flokkinn ‘Þekking’

Föstudagur 12.05 2017 - 05:34

Mér segir svo hugur að …

„Þú getur ekki verið ástfangin af stúlku nema í hinum lægsta dýrslega skilningi ef þú veist (og ert meðvitaður um) að öll hennar fegurð, bæði persónuleiki hennar og eðli, er ekkert annað en tímabundin og tilviljanakend afleiðing af árekstri atóma; og að hrifningin sem þú upplifir er í raun lítið annað en sálfræðileg viðbrögð sem […]

Fimmtudagur 09.02 2017 - 09:58

„Krónólógískt snobb“

Sem kunnugt er var C.S. Lewis guðleysingi fram að þrítugu. Eftir að hafa vegið og metið kristna trú gaumgæfilega, ekki síst í ljósi skynemi og röklegrar hugunar, gerðist hann kristinn að nýju – og varð að lokum einn áhrifamesti boðandi hennar og talsmaður. Ein af þeim fyrirstöðum sem C.S. Lewis rak sig á í sambandi […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur