Færslur fyrir flokkinn ‘Tilvist Guðs’

Mánudagur 21.11 2016 - 07:44

Er Guð til?

Til eru margskonar og ólík rök fyrir tilvist Guðs. Heimsfræðirök eru tiltekin rök þar sem tilvist Guðs er leidd af þeirri einföldu staðreynd að alheimurinn er til. Heimsfræðirökin má útfæra á ólíkan hátt, meðal annars á grundvelli þess að alheimurinn varð til, þ.e. að hann er ekki eilífur. Ef alheimurinn er ekki eilífur þá hefur […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur