Færslur fyrir nóvember, 2010

Þriðjudagur 30.11 2010 - 20:02

Ræða á Austurvelli í dag

Í dag komum við saman til að minnast þess að AGS hafði ætlað sér að fara af landi brott á þessum degi, þeas í dag 30 nóvember. Því miður var veru sjóðsins hér á landi framlengd og er enn óvissa hvort um enn frekari framlenginu verður að ræða. Þess vegna er dagurinn í dag sorgardagur […]

Mánudagur 29.11 2010 - 00:08

Fjárlögin okkar

Nú fer í hönd erfiður tími fyrir þingmenn okkar. Desember er mánuður þar sem mörgum lögum þarf að koma í gegnum þingið. Fjárlögin eru ein af þeim sem verður að klára fyrir áramót. Það er engin veisla utandyra eins og Árni Matt sagði hér um árið. Fjárlögin í ár einkennast af miklum niðurskurði og skattahækkunum. […]

Föstudagur 26.11 2010 - 22:43

Hverjir eru drullu-sokkar

Ég er farinn að trúa því að okkur Íslendingum sé ekki viðbjargandi. Núna ætti flestum að vera ljós sú staðreynd að bankastarfsemi lagði efnahag Íslands í rúst haustið 2008. Þegar það gerðist vorum við að mjólka kýr, veiða fisk og bræða ál og gerum enn. Lettland, Grikkland og Írland eru lönd í mikilli kreppu eins […]

Sunnudagur 21.11 2010 - 00:06

Vg og ESB

Vinstri grænir tókust á um Evrópusambandið. Mjög skiljanlegt því ESB hefur venjulega klofið flokka, nema Samfylkinguna. Vg vilja gefa almenningi kost á því að kjósa um ESB aðild vegna þess að það er lýðræðislegt og ekki vilja þeir láta saka sig um ólýðræðisleg vinnubrögð gagnvart þjóðinni.  Það er mjög skiljanlegt að vinstri sinnaður flokkur sé […]

Föstudagur 19.11 2010 - 23:13

Rússarnir koma….

Eftirfarandi er haft eftir Árna Þór þingmanni Vg á Vísi í kvöld; „Baneitraðir armar kolkrabbans eru enn víða í samfélaginu. Látum þá ekki eitra meira og ná yfirhöndinni á ný. Við vitum hvaðan þeim er stjórnað,“ sagði Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, í umræðum á flokksráðsfundi VG í kvöld. Fram kom í máli margra […]

Fimmtudagur 18.11 2010 - 18:52

Mótmæli, læmingjar og samhengi hlutanna

Frá hruni haustið 2008 hafa mótmæli almennings hafist og hjaðnað svo. Hörður Torfa, Opinn Borgarfundur og fleiri mótmæli tengd búsáhaldarbyltingunni sálugu náðu sér á gott flug en hurfu svo. Valdhafar skiptu um ríkisstjórn og pöpillinn fór sæll heim. Eftir það komu fram mótmæli gegn Icesave, Alþingi götunnar stóð fyrir fundum, mótmæli voru gegn Alþjóðagjaldeyrissjóðnum s.l. […]

Laugardagur 13.11 2010 - 00:33

Hvað eru peningar

Við erum stöðugt að velta fyrir okkur vandamálum tengd peningum, reyndar eru vandamál okkar mun frekar tengd skorti á peningum. Hvað eru þá þessir peningar? Í upphafi stunduðu menn vöruskipti en fóru síðan að nota ákveðnar vörur sem viðmið, þ.e. peninga. Flest öll þjóðfélög komu sér upp peningum í einhverju formi. Viðkomandi vara/hlutur hafði þá […]

Miðvikudagur 10.11 2010 - 23:21

Kemur vatn úr sturtuhausnum..

Þjóðfélagasumræðan er sérkennileg þessa dagana. Orðræðan er hversu mikinn kostnað þjófurinn getur sloppið við að endurgreiða af þýfinu. Samtímis er vandamálinu stillt upp á þann veg að vissir einstaklingar geti ekki staðið í skilum og síðan er spurt hvort virkilega allir ætli að taka á sig aukna skatta til að bjarga þeim. Spurningin fór reyndar […]

Þriðjudagur 09.11 2010 - 22:48

Vinstri menn eða bankamenn

Ætli það sé ekki hægt að fullyrða það að það sé almenn sátt um það að bankarnir komu okkur í skítinn. Þeir spiluðu djarft en gátu ekki staðið við afborganir á gjalddaga og fóru því á hausinn. Ef bankarnir hefðu fengið frekari lán þá hefðu þeir getað endurfjármagnað sig. Því miður gerðist það ekki og […]

Laugardagur 06.11 2010 - 22:54

Flateyringar eða plat-aurar

Á Flateyri þarf að loka fiskverkuninni og þar vinna næstum allir í plássinu. Í vandamálum Flateyringa kristallast margt í tilverunni. Á Flateyri er allt til staðar til að vinna fisk, kunnátta og tæki. Það skortir fiskinn. Á sama tíma og það er skortur á fiski fyrir Flateyringa er nóg af fiski í hafinu. Einnig er […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur