Færslur fyrir janúar, 2011

Þriðjudagur 04.01 2011 - 20:38

Hvað er evra og til hvers og fyrir hvern -fyrri hluti

„Europe will be built through currency or it will not be built at all“ Jacques Rueff. Þegar við kaupum verðmæti(vörur, þjónustu) þá greiðum við fyrir það með öðrum verðmætum(alg. unnum klukkustundum). Vegna þess hversu flókið það er að að greiða alltaf með vinnutímum og hversu erfitt það er fyrir kaupmanninn að nota síðan vinnustundirnar okkar […]

Mánudagur 03.01 2011 - 19:12

Dýragarður Samfylkingarinnar

Jóhanna kallaði þau ketti og Össur kallar Lilju hryssu. Orðaleikir sem sjálfsagt eru ætlaðir til heimabrúks hjá Samfylkingunni. Óvissan sem þessi pólitíska staða skapar er athyglisverð. Margir hafa velt fyrir sér mismunandi niðurstöðum á óvissunni. Nú er ekki gerlegt fyrir utanaðkomandi aðila, sem þekkir ekki alla málavexti eins vel og þeir sem standa í þessu, […]

Sunnudagur 02.01 2011 - 15:29

ESB og sjávarútvegur

Evrópusambandið vill fisk í matinn. Ekki bara það heldur vill ESB góðan fisk, veiddan á löglegan hátt eftir heilbrigðisstöðlum. Þess vegna eru til lög og stofnun í ESB sem fjallar um slík mál, DG Sanco. Til að geta flutt inn fisk til ESB þurfa skip sem veiða fiskinn að vera á DG Sanco lista ESB […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur