Fimmtudagur 24.03.2011 - 12:08 - FB ummæli ()

Viðbrögð alþjóðsamfélagsins við bréfi íslensks almennings til forseta ESB.

Hópur Íslendinga sendi Herman Van Rompuy, forseta ESB, bréf með spurningum varðandi Icesave sl. föstudag.  Í kjölfarið voru fréttatilkynningar sendar á innlenda og erlenda fjölmiðla ásamt bréfinu. Hér heima voru það Morgunblaðið og Svipan sem birtu það (sjá hér og hér) og Smugan fjallaði um það líka (sjá hér) Nokkrir þeirra sem settu nöfn sín undir það birtu bréfið á bloggsvæðum sínum í upphafi vikunnar.

Eins og er höfum við rekist á bréfið á þremur erlendum miðlum. Þ.e. Irish Left Review, á síðu Max Keiser’s og bloggi Dave Harrisson’s. Þetta eru þó ekki einu viðbrögðin sem bréfið hefur fengið. Sendandi bréfsins hefur verið að fá svör og viðbrögð við bréfinu víða að síðastliðna daga m.a. frá einum þingmanni Evrópupingsin og, Michael Hudson. Hann hefur óskað eftir leyfum þeirra til að birta það sem frá þeim hefur komið opinberlega.

Svörin sem hafa borist eru öll til vitnis um mikinn stuðning bréfritara við málstað þeirra Íslendinga sem setja sig upp á móti því að hérlendur almenningur þurfi að bera þungan af skuldum einkarekinna banka. Sumir taka það fram að þeir vænta mikils af  viðspyrnu íslensku þjóðarinnar og sjá fyrir sér víðtæk og jákvæð áhrif í þeirra heimalöndum ef okkur ber gæfa til að hafna þessum samningum.

Hér fyrir neðan fara fjögur fyrstu svörin sem við birtum:

Hressileg baráttukveðja að utan frá einum lesanda bréfsins:

I agree… why should the UK & NL hold the IS people hostage, on behalf
of dodgy banksters!!

Graham Kelly CEO

Michael Hudson, hag- og sagnfræðingur, ætti að vera Íslendingum að góðu kunnur. Hann hafði þetta um bréfið að segja:

Thank you for this letter.

Actually, Iceland has the authority NOT to pay these debts. It is a basic principle of eocnomic law — and indeed, of moral society — that no economy should be forced into a situation where the public takes such great responsibility for lawbreakers that it must submit to emigration to escape debt.

There is no reason for Iceland to revert to feudalism, depopulation, emigration. The basic economic principle is that “A debt that cannot be paid under normal circumstances, should not be paid.”

There also is a basic principle that creditors should take responsibility for bad loans.
So what amazes me is how Iceland is not pressing its natural rights in this case — not to speak of its legal rights, that already exist.

Evidently that requires a replacement of many current members of the Althing. I wish I could be brought there to help you.

Sincerely,
Michael Hudson

Kveðja frá Portúgal:

Hello,

Greatings from Portugal, Madeira Island.

I support your cause and I hope you can see in the attached document what portuguese politicians are doing to portuguese People in the last 10 years: they spent more that the Law of the Budget 90.000 bilion euros (between 2000 and 2009).

They call it „international crisis“.
The Icelend’s People mouvement is censored in Portugal.

Please give notice.

Kind regards,
Pedro Sousa

Kveðja frá Havaí:

good luck, the world is watching your bravery and standing up against the bankers

aloha from hawaii,

what iceland has done….without fighting so far is remarkable on the world scene.
iceland shows peace is possible

if the responsible parties take their responsibilities of greed and dishonesty
so NOT paying back is your best policy.

please see if max keiser or stacy herbert can give you an interview about both:

standing up and not being afraid

being peaceful in your actions

thanks for your bravery
mahalo nui loa carley

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur