Mánudagur 11.04.2011 - 21:17 - FB ummæli ()

Allt á fullu

Seðlabankastjóri segir að allt sé í góðu með efnahag Íslands og biður sér vægðar hjá matsfyrirtækjunum.

Steingrímur segir að Bretar og Hollendingar fái greitt, þrátt fyrir nei.

Franek hjá AGS segir að neiið hafi engin áhrif á AGS.

Össur og ESB segir að neiið hafi engin áhrif á umsókn Íslands um inngöngu í ESB.

Árni Þór gerir heimskítsmát í feminisma.

Björn Valur bölvar í beinni.

Árni Páll situr sveittur við að svara ESA.

Forsetinn talar á fullu við erlenda blaðamenn.

og

á morgun kemur skýrsla öfundsjúka Danans sem spáði hruni Íslands og hafði þá rétt fyrir sér.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur