Færslur fyrir maí, 2011

Föstudagur 06.05 2011 - 23:18

Eru fasistabeljur til?

Það eru nokkrir einstaklingar í þjóðfélaginu sem hafa verulegar áhyggjur af framtíð landsins. Haraldur L. Haraldsson hagfræðingur ritar langa og ítarlega grein í Morgunblaðið um daginn sem má finna á heimasíðu Hagsmunasamtaka Heimilanna. Þar fer hann yfir skuldastöðu Íslands og möguleika landsins til að greiða niður skuldirnar. Í stuttu máli þá eigum við ekki fyrir […]

Fimmtudagur 05.05 2011 - 21:40

Hvers vegna þarf ríkið lán?

Það að sárara en tárum taki að hlusta á þá bakkabræður Gylfa og Vilhjálm ræða saman í Kastljósi kvöldsins. Samkvæmt grein Haraldar L. Haraldssonar í Morgunblaðinu s.l. laugardag þá eru vaxtagreiðslur Íslands um 200 milljarðar á ári. Afgangur Íslands í erlendum gjaldeyri er um 160 milljarðar. Dæmið gengur ekki upp. Ísland fær engin lán. Gjaldeyrisvaraforðinn […]

Sunnudagur 01.05 2011 - 00:30

Fyrsti maí

Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, ég hef ekkert að bjóða, ekki ögn sem ég gef, nema von mína og líf mitt hvort ég vaki eða sef, þetta eitt sem þú gafst mér það er alt sem ég hef. Fyrsti maí er dagur verkalýðsins og þá safnast launamenn saman úr mörgum stéttum og setja […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur