Færslur fyrir október, 2011

Miðvikudagur 26.10 2011 - 18:41

Okkjúpæ Hörpuna

Á morgun verður ráðstefna í Hörpunni til heiðurs Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Gestgjafar eru fyrsta íslenska vinstri stjórnin með afgerandi meirihluta á Alþingi. Hann hefur verið samviskusamlega nýttur til að framfylgja fyrirmælum AGS. Venjulegir Íslendingar hafa þurft að bera kostnaðinn af herkænsku AGS og nokkrir þeirra hafa skrifað bréf til gestafyrirlesarana. Þrír mætir menn hafa einnig skrifað bréf […]

Mánudagur 24.10 2011 - 20:59

Bréf til hörpuslagara AGS í Hörpunni á fimmtudaginn

Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og íslensk valdastétt hafa í sameiningu ákveðið að boða til ráðstefnu í Hörpunni á fimmtudaginn 27. október 2011. Meginmarkmið ráðstefnuhaldaranna er að lofa og prísa aðkomu AGS á Íslandi. Niðurstaðan á helst að vera á þá lund að verkfæri AGS hafi virkað mjög vel á […]

Fimmtudagur 20.10 2011 - 20:43

15. október, framhaldið og fróm ósk

Í Evrópu eru fyrirhugðuð mótmæli á laugardaginn kemur.   Ég fann þennan texta á einni facebook síðunni, reyndar er það hópurinn sem mótmælir í Berlín. Þar sem ég verð í Berlín á laugardaginn er aldrei að vita nema ég mæti. Ég mæli með því að menn lesi textann, hann segir ansi margt. Auk þess upplifi ég […]

Miðvikudagur 19.10 2011 - 20:39

Tómatsósa og Bankar

Það eru margir sem upplifa eða vita að bankakerfið stjórnar veröldinni. Þeim sem skynja þetta fer fjölgandi. Mótmæli víðsvegar um heiminn bera þess merki því að það eina sem þau öll hafa sameiginlegt er gagnrýnin á bankakerfið. Í Evrópu sjáum við gríðarlegan niðurskurð og væntanlega örbirgð. Stjórnvöld í viðkomandi löndum svara gagnrýni þegna sinna á […]

Föstudagur 14.10 2011 - 20:59

15 Október eða hundur í bandi

Á morgun er mikilvægur dagur. Á morgun er 15 október. Á morgun hefur fjöldahreyfing um allann heim gefið þér möguleika á því að mótmæla. Þú getur mótmælt hvernig er komið fyrir þér. Það er minnihluti þjóðarinnar sem á fyrir skuldum og getur staðið í skilum. Enn minni hluti þjóðarinnar græðir á kreppunni. Ef þessir hópar […]

Fimmtudagur 06.10 2011 - 22:11

Að bjóða fram klofið og að Guð blessi Ísland

Ég er vantrúaður á það að Guð hafi frá upphafi kreppunnar farið í manngreinarálit. Það virðist sem stærsti hluti þjóðarinnar hafi borið skarðan hlut frá borði. Bankarnir hafa fengið allt sitt á silfurfati en almenningur étur það sem úti frýs. Það er sorgleg staðreynd að Steingrímur og Jóhanna hafi stuðlað að þessari misskiptingu og í […]

Miðvikudagur 05.10 2011 - 19:11

Fréttatilkynning frá Tunnunum

Fréttatilkynning frá Tunnunum Af gefnu tilefni viljum við taka það fram að tunnumótmælin, undir stefnuræðu forsætisráðherra síðastliðið mánudagskvöld, voru ekki að undirlagi neins stjórnmálaafls og krafa þeirra snerist á engan hátt um nýjar kosningar. Kröfur okkar komu skýrt fram á viðburðinum sem var stofnaður á Facebook, í fréttatilkynningum sem voru sendar á fjölmiðla og svo […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur