Færslur fyrir nóvember, 2011

Sunnudagur 27.11 2011 - 20:20

Hvers vegna skuldum við peninga

Einfalda svarið er að við tökum lán. Við tökum lán vegna þess að við höfum ekki nægjanleg verðmæti í augnablikinu. Þess vegna réttum við höndina inn í framtíðina og sækjum okkur verðmæti þaðan. Hluti af verðmætasköpun framtíðarinnar er því sett í pant og hún verður því minni þegar á henni þarf að halda. Þar sem […]

Föstudagur 25.11 2011 - 19:42

Hálsól ESB

Þetta bara gerðist, það er engum að kenna og við erum bara komin hingað. Ekkert við því að gera og best að halda áfram uppteknum hætti. Láta lítið fara fyrir sér og vona að maður sleppi þá með skrekkinn. Það ætti flestum að vera ljóst að það er fátt sem bara gerist af sjálfu sér. […]

Laugardagur 19.11 2011 - 22:47

Egg höggormsins

Athygli heimsins er á Grikklandi eins og að þetta litla land skipti einhverju höfuðmáli.Hvað þá hver sé forsætisráðherra þar. Það hefur verið reynt að telja okkur trú um að Grikkland sé lítil hrukka á annars flekklausum ferli peningamálastefnu Evrópusambandsins. Hana þurfi bara að strauja, ef til vill pressa, síðan er „case closed“. Á yfirborðinu snýst […]

Föstudagur 11.11 2011 - 21:03

Skuldin stjórnar og drepur

Eins lengi og ég get munað þá hafa borið fyrir augun myndir af sveltandi börnum í Afríku. Myndirnar eru skelfilegar. Með aukinni tækni og hreyfimyndum sést neyðin enn betur og til eru myndir af börnum deyjandi úr þorsta og hungri liggjandi á jörðinni. Máttvana hreyfingarnar og stunurnar skila sér djúpt inn í skilningavitin. Kvikmyndatökufólkið hefur […]

Þriðjudagur 08.11 2011 - 20:20

Verðbólga og þingmenn

Er verðbólga ekki að hver króna verður verðminni á tímaeiningu? Við getum keypt minni verðmæti fyrir hverja krónu. Breyturnar eru þá fjöldi króna og magn verðmæta. Ef allur peningur í heiminum er 1000 krónur og öll verðmæti heimsins eru 10 þingmenn, þá kostar hver þingmaður 100 kall-að jafnaði. Ef við aukum magn peninga í heiminum […]

Sunnudagur 06.11 2011 - 23:25

Fimmti flokkurinn..eða

Allt frá hruni hafa verið gerðar tilraunir til að stofna stjórnmálaafl til að hemja fjórflokkinn og sérhagsmunagæslu hans. Borgarahreyfingin var stofnuð í nokkrum skyndi og ekki gengið frá stefnuskrá í öllum megin málum íslenskra stjórnmála. Það reyndist ungu stjórnmálaafli erfitt. Eftir því sem lengra hefur liðið á kjörtímabilið hafa aðilar innan grasrótarinnar horft meira til […]

Sunnudagur 06.11 2011 - 00:14

Skuldin er helvíti

Tilveran er í raun og veru geggjuð þrátt fyrir að stofnanir ungi út hámenntuðum einstaklingum út um allar trissur. Núna er yfirvofandi innrás í Íran þrátt fyrir að Líbíu mönnum hafi varla unnist tími til að grafa sína nánustu eftir að við heimsóttum þá. Við sprengdum bræður okkar í tætlur með háþróaðri tækni og ætlum […]

Föstudagur 04.11 2011 - 21:08

Enginn Frakki kann ensku og Grikkir eru latir…

Ég hef einu sinni komið dagspart til Frakklands. Ég var staddur í Genf í Swiss og fór í siglingu um Genfarvatn. Steig af ferjunni á franskri grund í einhverju pínulitlu þorpi. Við hjónin gengum inn á „Tourist bureau“ til að fá upplýsingar. Þar voru þrjár konur fyrir svörum. Engin af þeim talaði né skildu ensku, […]

Þriðjudagur 01.11 2011 - 22:43

We’re gonna sink or swim together. That’s our choice right now.

Í Grikklandi ætlar Papandreou að bjóða grísku þjóðinni upp á þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjasta björgunarpakka ESB. Í honum er áframhaldandi niðurskurður og einkavæðing. Einnig er um 50% afskriftir á skuldum Grikkja. Þegar rýnt er í tölurnar verða þjóðarskuldir Grikkja eftir það svipaðar og 2009 en þá þurftu þeir aðstoð ESB. Þannig að í raun breytist ekkert. […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur