Færslur fyrir janúar, 2012

Föstudagur 27.01 2012 - 23:39

I Want To Breake Free…

Seinni heimstyrjöldin er mjög lærdómsríkur kafli í mannkynssögunni fyrir okkur í dag. Bæði er að ekki er langt síðan hún gerðist og heimildir eru margar, þökk sé skráningaráráttu Þjóðverja. Hún kennir okkur margt um mannlegt eðli og viðbrögð almennings við ógnum. Nazistar hnepptu milljónir í þrælkunarbúðir sem unnu myrkranna á milli fyrir Þriðja ríkið. Þeir […]

Laugardagur 21.01 2012 - 22:02

Sófinn og Búsáhaldarbyltingin

Að ræða um Nýtt Ísland þegar Búsáhaldarbyltingin er þriggja ára er nokkuð sorglegt. Við sem mættum á Austurvöll og á Opna Borgarafundi munum eftir spenningnum, ákafanum og vonunum. Nú átti að mala liðið. Eftir á að hyggja, þegar ég stóð svo til einn eftir á Austurvelli, þá var þetta allt saman hálfgert rugl. Við sem […]

Föstudagur 20.01 2012 - 20:05

Að „dílíta“ Búsáhaldarbyltinguna

Það er með ólíkindum að menn geti rætt svona lengi og ítarlega um það hvort draga eigi ákæruna til baka á Geir Haarde. Þó málefnið sé athyglisvert ætti það frekar heima hjá háskólasamfélaginu. Ákvörðun hefur verið tekin um að ákæra Geir og þar við situr að mínu mati. Það er lang best fyrir Geir að […]

Föstudagur 06.01 2012 - 23:08

Skuldavandinn og „millistéttaraular“

Karl Sigfússon skrifar góða grein í Fréttablaðið 10. nóv s.l.. Hann kallar hana „ég er kúgaður millistéttarauli“. Þar lýsir hann tilveru sinni sem margir finna samsömun með því að meira en 7000 manns „læka“ hana. Hann lýsir baráttu sinni við bankahrun á Íslandi. Afleiðingar þess er minni kaupmáttur og aukin útgjöld. Fasteignin hans hefur lækkað […]

Föstudagur 06.01 2012 - 00:25

Inside Job og bónusinn

Það er smá titringur í pólitíkinni og spunameistararnir njóta sín með smá símtölum út og suður. Spunameistarapólitík hefur aldrei byggt neitt land upp og því er best að anda með nefinu og slaka á. Myndin Inside Job sem var í RÚV í gærkveldi var mögnuð. Þrátt fyrir að ég hef grúskað mikið í kreppupólitík undanfarin […]

Sunnudagur 01.01 2012 - 01:25

Árið er liðið og hver er árangurinn

Náttúruöflin minntu á sig víðs vegar um heim og mannskepnan reyndi að hemja þau eftir bestu getu. Þrátt fyrir nauðsyn þess finnst mörgum mun mikilvægara að nota stóran hluta af skatttekjum almennings í hergögn, stríð og að endurreisa fallna banka. Skuldin hefur farið um heiminn á liðnum áratugum og skilið eftir auðn og dauða. Þjóðir […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur