Færslur fyrir júní, 2012

Föstudagur 29.06 2012 - 00:37

Gylfi og kreppulok…

Kreppan er búin sagði Gylfi, amen. Læknirinn fann púls og sagði hann lifir en tók ekki eftir járnbrautalestinni sem hafði nýlega ekið yfir sjúklininginn miðjann. Ísland á ekki fyrir skuldum og er rekið á kredit. Gjaldeyrishöftin, snjóhengjan, fátæktin, nauðungaruppboðin, gjaldþrotin, þeir sem ekki borga eða geta ekki staðið í skilum, mataraðstoðin, atvinnuleysið, landflóttinn, eignaupptakan o.sv.fr.. […]

Föstudagur 22.06 2012 - 23:08

Björgun ESB…

Sá sem kaupir hlutabréf eða verðbréf ætlar sér að græða. Lánadrottnar sem kaupa ríkisskuldabréf ætla sér líka að græða. Samtímis vita allir kaupsýslumenn að þeir geta tapað fjármunum. Hér er því um að ræða spákaupmennsku, vogun vinnur vogun tapar, þ.e.a.s. spilavíti. Þegar maður var í ungtemplarareglunni forðum daga var slík hegðun talin óeðlileg og varhugaverð. […]

Föstudagur 15.06 2012 - 20:51

Evrópsk hugsjón og Grikkir

Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudaginn, 17. júní. Það er mikill kvíði tengdur niðurstöðum kosninganna. Þríeykið(ESB/AGS/SBE) óttast að ný ríkisstjórn í Grikklandi muni hafna þeirri leið sem þau hafa markað fyrir Grikki. Almenningur í Grikklandi er einnig kvíðinn því kjör hans hafa versnað mjög og eru líkleg til að versna. Ástæðan er sú að leið […]

Fimmtudagur 14.06 2012 - 19:46

Að berja höfðinu við ESB steininn – tímabundið…

Jóhanna forsætisráðherra hefur óbilandi trú á ESB og evrunni þrátt fyrir þau vandamál sem herja á lönd innan ESB. Bjartsýni er sjaldan löstur. Hún og trúsystkini hennar telja að ef íslenska krónan yrði fjarlægð og evran sett  í hennar stað þá myndi flest allt breytast til betri vegar. Því miður þá er þetta merki um […]

Þriðjudagur 05.06 2012 - 00:11

Hugsar Steingrímur um Grikki

Það birtist auglýsing sem skoraði á Steingrím að taka að sér efnahagsmál Grikkja. Þar sem Grikkir þjást töluvert meira en við Íslendingar fannst mér þessi auglýsing ekki beint viðeigandi. AGS hefur farið mildum höndum um okkur Íslendinga samanborði við aðrar þjóðir. Saga landanna í suðri er skelfileg og börnin sem Lagarde hafði svo mikla samúð […]

Laugardagur 02.06 2012 - 22:35

Peningavaldið

Kreppan í dag snýst um skort á peningum. Það er nægjanlegt vinnuafl og meira að segja margir án atvinnu. Hráefni er yfirleitt ekki hindrun á framleiðslu. Tækni, kunnátta eða vélakostur er til staðar. Það sem skortir eru peningar. Það eina sem breytist í aðdraganda kreppu er minnkun á magni peninga. Árið 2008 var orðatiltækið að […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur