Færslur fyrir september, 2012

Sunnudagur 09.09 2012 - 23:05

Hverra er valdið og hvernig er það notað

Þegar fylgst er með forsetakosningunum í Bandaríkjunum þá virðist litlu skipta hvor verði forseti. Báðir flokkarnir eru sammála um að bjarga fjármálakerfinu á kosnað almennings, skaffa stórfyrirtækjum niðurgreitt vinnuafl, styðja Ísrela að kúga Palestínumenn og auka hernaðarmaskínu Bandaríkjanna um víða veröld. Ef þeir væru ósammála um eitthvað sem skiptir máli þá gætum við hugsanlega eytt […]

Fimmtudagur 06.09 2012 - 23:40

Draghi, ríkisskuldabréf og Lissabon sáttmálinn

Seðlabanki Evrópu með Draghi í broddi fylkingar boðar til mikillar sóknar gegn kreppunni í Evrópu. Núna gæti virst að Draghi(Seðlabnkastjórinn) sé heitur og kominn með lausnina. Í sinni einföldustu mynd hljómar þetta svona; Seðlabanki Evrópu(SE) kaupir ríkisskuldabréf af viðkomandi ríkjum og þá á mun lægri vöxtum en einkabankarnir eru að fara fram á. Þetta virðist […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur