Færslur fyrir desember, 2012

Laugardagur 29.12 2012 - 23:45

Verðtrygginguna burt

Verðtryggingin hefur komið lántakendum illa á liðnum árum. Eftir hrun hafa margir farið illa og sumir misst allt sitt á báli verðtryggingarinnar. Þessi skaðsemi verðtryggingarinnar á hagi einstaklinga gerir hana óréttláta því það getur ekki verið tilgangur okkar með kerfi sem við höfum búið til að það valdi ómældum hörmungum í lífi fólks. Þá er […]

Miðvikudagur 26.12 2012 - 23:09

Dögun

Jólaveislan hefur þau áhrif að hneppa þarf upp tölunni á buxunum til að veita spikinu meira rými. Samtímis er huganum beint til þeirra sem eiga ekki við slík vandamál að stríða. Fjöldi einstaklinga eiga ekki jól eins og við, eiga jafnvel ekki buxur. Ég man þá tíð þegar mér fannst ég ríkur að eiga buxur […]

Sunnudagur 23.12 2012 - 01:16

Lilja hættir

Lilja Mósesdóttir gefur ekki kost á sér til frekari þingsetu, þ.e. hún ætlar ekki í framboð í næstu kosningum. Sumir munu sjálfsagt lýsa yfir ánægju sinni og aðrir koma með einhverjar fræðilegar skýringar á hinu og þessu sem skýrt gæti þessa ákvörðun. Ákvörðunin er einfaldlega sorgleg en um leið skynsamleg. Sorgin felst í því að […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur