Færslur fyrir febrúar, 2013

Föstudagur 22.02 2013 - 21:51

Kjarkur

Ef Dögun fengi hreinan meirihluta á Alþingi, hvað myndum við þá gera. Þá hefðum við enga afsökun. Það er í raun ekki neitt vandmál því að þeir sem eru í framboði fyrir Dögun þyrstir í að koma á réttlæti á Íslandi. Hvort hægt sé að flokka hugsjónir okkar í einhvern –isma skiptir okkur ekki máli, […]

Mánudagur 18.02 2013 - 22:17

Það er annar möguleiki í stöðunni

Dögun er nýtt stjórnmálaafl á Íslandi. Kjarnastefna Dögunar segir mikið um áherslumál okkar. Við viljum afnema verðtrygginguna, leiðrétta stökkbreytt lán heimilanna og framkvæma uppstokkun á stjórn fiskveiða á Íslandi. Einnig viljum við raunverulegar lýðræðisumbætur í formi nýrrar stjórnarskár(sjá kjarnastefnu Dögunar). Því er haldið að okkur að ekki sé um neinn annan möguleika að ræða í […]

Sunnudagur 17.02 2013 - 00:04

Verðtryggingin og mannréttindi þegnanna

Núna er hart tekist á um verðtrygginguna. Elvira(Maria Elvira Mendez-Pinedo, prófessors í Evrópurétti við Háskóla Íslands) hefur fært mjög sterk rök fyrir ólögmæti hennar á Íslandi. Hún hefur fengið röksemdir frá sérfræðingum hjá framkvæmdastjórn ESB sem styrkja skoðun hennar. Eins og venjulega á Íslandi er málið afgreitt í íslenskum miðlum með áliti íslenskra lögmanna sem […]

Laugardagur 09.02 2013 - 21:18

Hver skuldar hverjum hvað…

Það eru tvö blogg í dag á Eyjunni sem eru sérstaklega eftirtektarverð og nauðsynlegt að hugleiða þau nánar. Það eru blogg Þórs Saari og Friðriks Jónssonar. Þeir nálgast málið frá aðeins ólíkum vinklum en samnefnarinn er orðið ósjálfbært. Skuldastaða Íslands er ósjálfbær. Peningamyndun á Íslandi er umfram verðmætasköpun og er ósjálfbær. Niðurstaðan er einföld, landið […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur