Færslur fyrir maí, 2013

Miðvikudagur 15.05 2013 - 23:40

Hver stjórnar

Það að íslensk vinstri stjórn með stórhuga áætlanir varð að smjöri í höndum fjármálavaldsins er ekki einstakur atburður, mun frekar endurtekin saga. Slíkt hefur gerst í öðrum löndum margsinnis. Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar gefur góða lýsingu á þessum raunveruleika í viðtali sem er sagt frá í Speglinum. Þar segir hann að hópur valdamestu manna innan […]

Föstudagur 03.05 2013 - 22:03

Fyrsta maí gangan

Er að hlusta á útvarpsþátt frá 1958 þar sem Sigurður Magnússon rifjar upp fyrstu fyrsta Maí gönguna 35 árum áður. Í raun hefur ekki svo mikið breyst, sömu kröfur og sama umtal. Mogginn taldi 40 kröfumenn en Alþýðublaðið 5000, aðallega vegna þess að þeir töldu konur og börn með en Mogginn ekki.  Konur vildu sömu […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur