Færslur fyrir júní, 2013

Fimmtudagur 27.06 2013 - 00:40

Fyrir hverja eru björgunarpakkarnir

Grikkir hafi þurft að þiggja stórar fjárhæðir frá þríeykinu(ESB,IMF og SBE). Attac samtökin í Austurríki hafa reynt eftir fremsta megni að átta sig á til hverra björgunarpakkinn sem Grikkir hafa fengið hefur farið. Því hefur verið haldið fram að eðliseiginleikar Grikkja s.s. leti og óráðssía hafi valdið hruninu þar og því hafi þeir þurft alla […]

Laugardagur 22.06 2013 - 22:55

Óvinir ríkisins

Tengdapabbi var sósíalisti og mætti í Keflavíkugöngurnar til að mótmæla vist bandaríska hersins á Suðurnesjum. Þegar ég og konan mín vorum að undirbúa brúðkaupsferð okkar til Bandaríkjanna 1980 þá þurftum við að fá vegabréfsáritun eða visa til að geta ferðast þangað. Í mínu tilfelli gekk það áfallalaust því ég hafði erft blátt blóð en eiginkonan […]

Miðvikudagur 19.06 2013 - 22:19

Að vera í sitthvoru liðinu

Pólitísk umræða á Íslandi snýst mikið um það að skjóta á andstæðinginn ef hann sýnir hið minnsta veikleikamerki. Allt er notað því tilgangurinn er að reyna að koma höggi á mótherjann frekar en að rökræða. Einnig kappkosta flestir að vera í sínu liði. Þetta er ekkert nýtt en er skaðlegt öllum til lengdar, nema þá […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur