Færslur fyrir nóvember, 2013

Föstudagur 22.11 2013 - 19:56

Upprunamerking peninga

Það var til umræðu um daginn aðferð til að leysa skuldavanda heimilanna. Umræðan fór fram í þingnefnd með fulltrúm Seðlabanka Íslands, bankinn sem setti vextina sína afturábak á skuldir almennings um árið. Þeir sögðu að stofnun leiðréttingasjóðs hjá Seðlabankanum jafngilti seðlaprentun og buðust til að stafa ofaní okkur hverjar afleiðingarnar yrðu. Við búum við stöðuga […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur