Færslur fyrir desember, 2013

Mánudagur 30.12 2013 - 23:42

Laun og verðbólga

Dramatíkin í dönsku þáttunum Dicte er ósvikin en til allra hamingju að mestu skáldskapur. Þegar fylgst er með skrifum verkalýðsforingja á Íslandi er mikil dramatík líka, sérstaklega um nýgerða kjarasamninga ASÍ. Þar sýnist sitt hverjum og mikið rætt um verðbólguna í því sambandi. Henni er kennt um margt og talin jafn slæm og Grýla. Það […]

Laugardagur 28.12 2013 - 00:49

Stikkfrí

Sennilega eru Alþingiskosningarnar einn merkilegasti atburðurinn á s.l. ári, að minnsta kosti í pólitíkinni. Ég tók þátt í einu af nýju framboðunum(Dögun) en straumurinn var ekki til þeirra heldur fjórflokksins. Vinstri flokkarnir glötuðu besta tækifæri sínu til að sanna sig frá upphafi og þess vegna fór fylgið til Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins og þeir flokkar unnu […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur