Færslur fyrir febrúar, 2014

Föstudagur 21.02 2014 - 21:45

ESB og þjóðarvilji

Ég hafði hugsað mér að blogga um Evrópusambandið. Hugsunin var að fjalla á málefnalegan hátt um hvers vegna ég er þeirrar skoðunar að Ísland eigi ekki að ganga í ESB. Núna er allt upp í loft í samfélaginu vegna ESB. Framsóknarflokkurinn hefur haft í frammi fullyrðingar um ESB sem er erfitt að flokka sem málefnalega […]

Föstudagur 14.02 2014 - 23:27

Haftaleysi Viðskiptaráðs

Bankahrunið á Íslandi haustið 2008 olli mjög miklum skaða. Menn rifjuðu upp að ríkisstjórnir í aðdraganda hrunsins höfðu að miklu leyti farið að tilmælum Viðskiptaráðs Íslands. Árið 2006 fékk VÍ tvo menn, Tryggva Þór og Mishkin til að skrifa skýrslu um hversu vel heppnuð hagfræði VÍ væri á Íslandi. Það er því ljóst að VÍ […]

Mánudagur 10.02 2014 - 20:33

Icesave og aðrar bankabækur

Icesave dúkkaði upp aftur í fréttum dag. Nú vilja Hollendingar og Bretar sækja fé í Tryggingasjóð innustæðueigenda á Íslandi. Ég tel að grundvallarmisskilningur sé hér á ferðinni og kemur hann meðal annars fram í nafni sjóðsins hér á landi. Þessi misskilningur er reyndar ekkert sér íslenskur heldur alþjóðlegur. Hefðbundnar bankabækur sem almenningur notar hjá bönkum […]

Laugardagur 08.02 2014 - 01:54

Öryrkjar eða sægreifar

Síminn hringdi heima hjá mér og kona, öryrki, einstæð móðir var á línunni. Ekki ein einasta króna til og það er bara sjöundi febrúar. Hvert leita ég og hvar fæ ég hjálp? Konan mín ætlar að svara henni á morgun ef hún finnur merki um brauðmolahagfræðina í samfélagi okkar. Samkvæmt nýlegri rannsókn Háskóla Íslands finnst […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur