Færslur fyrir júní, 2014

Þriðjudagur 24.06 2014 - 21:29

FRÍVERSLUNARSAMNINGAR-BRAVE NEW WORL

Grein sem ég skrifaði fyrir Attac árið 2013 um fríverslunarsamninga og ég birti núna vegna (lítillar) umræðu um þá s.l. daga. INNGANGUR Fríverslunarsamningar(FVS) milli landa eða álfa eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Við fyrstu sýn virðast þeir snúast um að auðvelda viðskipti milli aðila. Ef svo væri þá væru þeir jákvæð þróun […]

Mánudagur 02.06 2014 - 23:35

Fordómar og hótanir

Við í Dögun upplifðum mikinn mun á framkomu fólks eftir að Framsóknarflokkurinn lýsti yfir andstöðu sinni við að múslimar fengju ákveðna lóð undir mosku í Reykjavík. Eftir þá yfirlýsingu fengu sumir frambjóðendur á ferðum sínum ókvæðisorð og öskur um að við værum múslimaflokkur og jafnvel hnefa eða fingri veifað framan í viðkomandi. Fólki var greinilega […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur