Færslur fyrir ágúst, 2014

Þriðjudagur 26.08 2014 - 00:13

Plastkort, peningar og lýðræði

Stundum er sagt að ”fjármálavaldið” ráði mest öllu í þjóðfélagi okkar og mun meira en Alþingi. Þetta er satt en hvernig fer það að því, í hverju felast völd þess. Kjarninn í fjármálavaldinu eru bankarnir. Þeir búa til peningana. Þeir hafa einkaleyfi á því. Hið opinbera, fyrirtæki og almenningur verður að taka peninga að láni […]

Miðvikudagur 20.08 2014 - 22:58

Hugsa, horfa og framkvæma svo

Var að glugga á netið og reyna að átta mig á tillögum Fylkisflokksins. Þar kennir margra grasa. Mikið er rætt um að við fáum betra líf og aukið réttlæti. Þar sem fyrrnefndar framfarir eru að mestu á kostnað elítunnar á Íslandi sem stjórnar fjórflokknum þá má gera ráð fyrir kröftugri andstöðu. Tel líklegast að ef […]

Föstudagur 15.08 2014 - 21:59

Fréttir

Hvað eru fréttir? Hvað er mikilvægt fyrir almenning að vita um og ræða sín á milli. Ritstjórnarstefna fjölmiðils ákveður hvað er fréttnæmt eða ekki fyrir almenning. Þar sem stór hluti stærstu fjölmiðla heims er í eigu sömu aðila þá er það fámennur hópur og skoðanir þeirra sem skammta fréttir. ”Main stream” fréttir eru fréttir þeirra […]

Laugardagur 02.08 2014 - 20:52

Börnin á Gaza

Morðin og limlestingarnar á Palestínumönnum eru myndbrot úr mikið stærri mynd. Ísrael er nauðsynlegt fyrir heimsvaldastefnu Bandaríkjanna. Það sem helgar þá stefnu er að ná undir sig auðlindum stórfyrirtækjum til arðráns. Þess vegna eru Bandaríkin verkfæri elítunnar. Að halda að það skipti einhverju máli hver er forseti Bandaríkjanna er miskilningur. Sama gildir um Evrópu, það […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur