Föstudagur 15.08.2014 - 21:59 - FB ummæli ()

Fréttir

Hvað eru fréttir? Hvað er mikilvægt fyrir almenning að vita um og ræða sín á milli. Ritstjórnarstefna fjölmiðils ákveður hvað er fréttnæmt eða ekki fyrir almenning. Þar sem stór hluti stærstu fjölmiðla heims er í eigu sömu aðila þá er það fámennur hópur og skoðanir þeirra sem skammta fréttir. ”Main stream” fréttir eru fréttir þeirra sem eiga miðlana og fjandsamleg yfirtaka á DV er kannski eitthvað í þessum dúr, hver veit. Það hentar er ekki Hr ”main stream” að það sé verið að bögga stjórnvöld sem að öllu jöfnu fylgja honum að málum. Að missa DV inn í heilaþvottaskrif elítunnar væri skaði. Það er frétt.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur