Færslur fyrir október, 2014

Fimmtudagur 30.10 2014 - 19:53

Bók Margrétar-Útistöður

Ég er búinn að lesa bókina og finnst hún góð, meira að segja mjög góð. Frásögnin spannar mjög athyglisvert tímabil í sögu Íslands. Þjóðlífið var opið í báða enda og allt gat gerst. Sjaldan hefur verið jafn víðtæk gerjun í þjóðfélaginu. Margrét segir okkur listilega frá þætti sínum á löggjafarsamkundu okkar og pólitísku starfi sínu. […]

Þriðjudagur 14.10 2014 - 23:18

Réttlæti

100 manns eru á eyðieyju en bara 10 manns borða allan matinn. Þegar horft er yfir sviðið hér á landi þá er erfitt að fyllast einhverri bjartsýni. Sífellt háværari kór kveður sér hljóðs og mælist til þess að gjaldeyrishöftunum verði lyft. Mestar líkur eru þá á öðru hruni ef mið er tekið af reynslu annarra […]

Mánudagur 06.10 2014 - 22:03

Læknar í verkfall

Læknar ætla í verkfall því þeir vilja meiri laun. Hið opinbera mun sennilega reyna að hækka laun lækna eins lítið og hægt er. Þó þannig að flestir verði nægjanlega ánægðir og segi ekki upp. Þannig er það í kjarabaráttu. Vonandi munu samningar ganga vel fyrir sig með jákvæðri niðurstöðu. Menn spá langri baráttu hjá læknum. […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur