Færslur fyrir janúar, 2015

Sunnudagur 25.01 2015 - 23:20

Syriza

Núna virðist ljóst að Syrizas hafi unnið kosningarnar í Grikklandi. Þess vegna eru miklar líkur á því að ný ríkisstjórn Grikklands muni véfengja aðferðafræði Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á lausn kreppunnar í Grikklandi. Sú hugmyndafræði gengur út á það að mistök bankanna séu greidd af almenningi en ekki af þeim sem ollu. Þess vegna verður mjög […]

Föstudagur 23.01 2015 - 22:27

Valdhafarnir þurfa aðhald

Í dag eru (lang)flestir mjög sáttir við umboðsmann Alþingis. Hann hefur staðið sig vel gagnvart valdinu. Hann hefur kreist út úr því, eins og úr gamalli tannkremstúpu, að minnsta kosti hluta af sannleikanum. Valdið mun sjálfsagt sjá til þess að þetta endurtaki sig ekki. Í dag varð mér hugsað til togstreitunar um valdið. Okkar er […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur