Færslur fyrir febrúar, 2015

Föstudagur 27.02 2015 - 20:52

Smjörklípur

Dagleg umræða almennings snýst mest um smjörklípur, afsakið dónaskapinn, en þetta er svona. Fæst af þeim málum sem skora mest í lækum myndu breyta stöðu almennings í grundvallaratriðum. Þessi deilumál eru dægurmál að mestu og almenningur hrífst með og á erfitt með að greina hvað það er sem skiptir raunverulegu máli. Ég veit að ég […]

Fimmtudagur 26.02 2015 - 21:16

Strokleður Schaeubles

Grikkir geta varpað öndinni, í bili. Samningaviðræður fóru fram á liðnum vikum og sérstaklega í síðustu viku. Grikkir reyndu að semja við Troikuna, þ.e. IMF, EU og ESB. Þeir fóru fram með miklar kröfur en Troikan beið bara eftir því að tíminn liði því að lokum yrðu Grikkir að gefa eftir sökum peningaleysis. Mikil hætta […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur