Færslur fyrir mars, 2015

Föstudagur 13.03 2015 - 23:25

Lýðræðishalli

Ákvörðun stjórnarflokkanna að senda utanríkisráðherrann með bréf til Evrópu þess efnis að Ísland sé ekki lengur að sækjast eftir inngöngu í Evrópusambandið veldur vonbrigðum. Ekki það að ég vilji að Ísland gangi í ESB, ég hef verið á móti ESB í núverandi mynd í meira en tvo áratugi. Mann setur eiginlega hljóðan yfir bjánaskapnum, maður […]

Laugardagur 07.03 2015 - 18:32

Bankar á jötunni

Það ríkir bæði óréttlæti og misskipting á Íslandi. Sennilega gera lang flestir Íslendingar sér grein fyrir því. Lausnin hingað til hefur falist í því að allir hýrast hver í sinni skotgröf, skjóta á allt sem hreyfist og ætla þannig að vinna stríðið, fyrir alla. Þessi aðferð hefur virkað vel fyrir þá sem eru betur settir […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur