Færslur fyrir apríl, 2015

Miðvikudagur 29.04 2015 - 18:52

Palli er EKKI einn í heiminum

Páll Jóhann Pálsson þingmaður Landsambands Íslenskra Útvegsmanna segist ætla að sitja hjá við afgreiðslu makrílsfrumvarpið. Það er frumvarp sem afhendir nokkrum útvöldum makrílinn okkar og arðinn einnig. Það er sem sagt verið að arðræna okkur, þ.e. þjóðina. Mér er nokk sama hvað hann Palli kýs. Hann og félagar hans í LÍÚ standa ekki með þeim […]

Laugardagur 25.04 2015 - 19:57

Spilltur Makríll

Makrílfrumvarp núverandi sjávarútvegsráðherra er skilgetið afkvæmi liðinna ríkisstjórna. Að afhenda gríðalega verðmæta auðlind fáum útvöldum er í takt við fyrri lög um svipuð efni. Spillingin í kringum makrílfrumvarpið núna er með eindæmum og þar er innmúruðum hyglað blygðunarlaust. Kosningasigrar fjórflokksins undanfarna áratugi hafa fært auðlindir þjóðarinnar í hendur fárra. Það er ekki hægt að gera […]

Föstudagur 10.04 2015 - 18:45

Tómir hraðbankar

Yfir páskahelgina tæmdust hraðbankar borgarinnar. Talsmenn bankanna sögðu í fréttum að ekki yrði fyllt á hraðbankana fyrr en eftir helgina. Á meðan yrðu menn bara að bíða. Þarna er komin upp staða sem er mjög athyglisverð. Ef menn vilja ekki nota rafræna peninga Þá er komin upp sú staða að þrátt fyrir að menn eigi […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur