Færslur fyrir júlí, 2015

Miðvikudagur 29.07 2015 - 21:25

Akkilesarhæll Grikkja

Átökin milli Grikkja og Evrópusambandsins eru lærdómsrík. Það sem er þó athyglsiverðast er hvar skilur á milli almennings og Evrópusambandsins í völdum. Skýringin hefur komið upp á yfirborðið núna vegna viðtals við fyrrverandi fjármálaráðherra Grikkja Yanis Varoufakis þar sem hann skýrir þetta betur út í þessari  bloggfærslu. Grískir kjósendur kusu Syriza til valda. Þar með […]

Fimmtudagur 23.07 2015 - 22:32

Nýtt Evrópusamband

Átökin milli Evrópusambandsins og Grikklands velta upp áleitnum spurningum. Öllum er ljóst að Grikkir voru svínbeygðir til að sættast á hörðustu skilmála síðan 2010. Syriza fór í þennan leiðangur með það að leiðarljósi að ná pólitískri lausn það er að mannleg gildi, mannréttindi og virðing fyrir öðrum yrði ofaná. Þannig að Grikkir gætu staðið í […]

Mánudagur 20.07 2015 - 21:23

”Hér veldur hver á heldur”

Sigríður Á Andersen alþingismaður, lögfræðingur og Sjálfstæðismaður skrifar grein í Fréttablaðið um deilu hjúkrunarfrðæðinga við ríkið. Hún skilur óánægju hjúkrunarfræðinga og þar með uppsagnir þeirra. Lausn hennar á lánleysi hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu er að fyrirtæki í einkarekstri veiti ríkinu samkeppni. Þar með muni kjör hjúkrunarfræðinga sem vilja vinna hjá ríkinu batna. Margvísleg hjúkrun er rekin […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur