Færslur fyrir ágúst, 2015

Mánudagur 31.08 2015 - 21:40

”Við berum ábyrgð í samfélagi þjóðanna”

Flóttamannastraumurinn frá Sýrlandi er skelfilegur. Andstaða sumra Evrópuþjóða við að sinna fólkinu og skortur á raunverulegum aðgerðum af hálfu Evrópusambandsins er jafn skelfileg. Sínu verst er þó að til eru hópar manna sem ráðast í ræðu og riti eða með beinu ofbeldi á flóttamenn. Þeir fáu sýrlensku flóttamenn sem ég hef hitt virðast vera frekar […]

Sunnudagur 30.08 2015 - 23:27

Fjórða valdið

Pólitísk umræða er oft yfirborðskennd, bæði á Íslandi og í öðrum löndum. Þegar kvartað er yfir þessari yfirborðsmennsku þá er sagt að augljóslega sé eftirspurn eftir henni og því eigi hún rétt á sér. Vandamálið er að slík umræða kæfir nauðsynlega umræðu um það sem skiptir samborgarana mestu máli. Þess vegna verður framgangur mikilvægra mála […]

Laugardagur 08.08 2015 - 19:38

Dilkadráttur

”From the moment that this devastation was loosed upon Hiroshima the people who survived have hated the white man. It is a hate the intensity of which is almost as frightening as the bomb itself”. Wilfred Burchett’s stríðsfréttamaður  úr seinni heimsstyrjaldarinnar er fyrsti vestræni fréttamaðurinn sem kemur til Hiroshima eftir kjarnorkusprengjuna og verður frægur fyrir […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur