Færslur fyrir október, 2015

Þriðjudagur 20.10 2015 - 19:52

Okkar er valið og valdið

Það datt lítil sprengja inní samfélagið okkar í dag. Hrægammasjóðirnir sem eiga Íslandsbanka vilja selja hann til íslenska ríkisins. Samkvæmt bloggurum þá komast þeir vel frá stöðuleikaskattinum með þessu. Aðrir bloggarar telja þetta upphafið að nýrri útsölu til vildarvina í boði XD og XB-gamalt vín á nýjum belgjum. Ef skynsemin fær að ráða þá skapast […]

Laugardagur 17.10 2015 - 20:43

Mislingar eða réttlæti

Á fréttavef RÚV er frétt um mislingafaraldur í Kongó. Faraldurinn hefur geisað undanfarna mánuði og sýkt 30.000 manns og 428 hafa látist. Árið 2011 var líka mislingafaraldur í Kóngó sem sýkti 77.000 manns og meira en 1000 manns létust. Mislingar eru gríðalega smitandi og í 30% tilfella fá þeir sem lifa af alvarlegar aukaverkanir. Flestir […]

Fimmtudagur 08.10 2015 - 23:10

Indefence og baráttan um Ísland

Indefence hópurinn hefur bent á það með sterkum rökum að sú aðferðarfræði sem fyrirhuguð er við afnám gjaldeyrishafta muni ekki uppfylla það skilyrði að verja lífskjör almennings. Allt bendir til þess að kröfuhafar munu geta flutt 500 milljarða úr landi og mun það valda gegnisfalli íslensku krónunnar og hækkun verðbólgu. Það mun skerða lífskjör almennings […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur