Færslur fyrir nóvember, 2015

Mánudagur 30.11 2015 - 20:02

Vond veður ganga yfir

Ég hef hingað til talið það ekki ómaksins vert að ræða Vigdísi Hauksdóttur Alþingismann Framsóknarflokksins. Hún er dæmi um vont veður sem maður vonar að gangi yfir sem fyrst. Hennar hlutverk á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn er að halda Framsóknarflokknum í umræðunni og þar tekst henni vel upp. Innan Fjárlaganefndar Alþingis er hún málpípa Sjálfstæðisflokksins og […]

Laugardagur 28.11 2015 - 23:10

Börnin hennar Evu

Það er rætt og ritað um þjóðarskömm á Íslandi. Þeir sem eru fátækir á Íslandi hafa það verulega skítt, margar greinar á netinu vitna um það. Samtímis er það greint af opinberum aðilum og birt í fjölmiðlum að lítill hópur Íslendinga hefur það mjög gott. Í raun sópar hann auðnum til sín. Hvað getur verið […]

Laugardagur 21.11 2015 - 21:13

Að saurga minningu JFK

Að líkja John F. Kennedy við Framsóknarflokkinn er klám, af verstu sort. Sigmundur viðrist hafa gert það á landsfundi flokksins. JFK fór gegn sérhagsmunaöflunum í BNA. Hann vildi trappa niður kalda stríðið, hann vildi ekki fara inn í Víetnam. Hann vildi að hið opnbera framleiddi peninga án skuldsettningar, þ.e. Quantitative easing fyrir fólkið. Hann stóð […]

Fimmtudagur 19.11 2015 - 17:07

Frammistaða einkarekinnar heilsugæslu í Svíþjóð

Oddný G. Harðardóttir segir frá því í bloggi sínu að núna sé að hefjast einkavæðing á heilsugæslunni  á höfðuborgarsvæðinu. Talsmenn þess telja einkarekið kerfi betra og benda m.a. á reynslu Svía. Ríkisendurskoðun Svía tók út kerfið og skilaði skýrslu fyrir ári síðan. Niðurstöðurnar eru einkarekstrinum ekki hagstæðar. Það gengur betur að ná sambandi við heilsugæsluna […]

Sunnudagur 15.11 2015 - 19:53

Að taka sér réttinn til að drepa

Það er erfitt að einbeita sér því fjöldamorðin í París taka hugann. Hugsunin hvernig ættingjunum líður veldur sársauka. Fyrir nokkrum dögun drápu ISIS menn 43 manneskjur og særðu 200 í Beirut með sjálfmorðssprengjum. Í Nígeríu drápu Boko Harem 117 manns í mosku. Í Kenía voru 147 námsmenn drepnir í háskóla, það var í apríl 2015. […]

Mánudagur 09.11 2015 - 21:16

Stjórnmálaályktun-stjórnarskráin og fleira

Landsfundur Dögunar var haldinn núna um helgina, þ.e. 6. og 7. nóvember 2015. Fundurinn gekk vel og var  eftirfarandi stjórnmálaályktun samþykkt. Ég læt hana hér á bloggið ef einhver skyldi finna þar eitthvað við sitt hæfi. Reyndar birti Mogginn yfirlýsinguna einn fjölmiðla, spurningin hvort þeim fannst hún góð eða voru bara að fullnægja skyldum sínum […]

Föstudagur 06.11 2015 - 00:36

Opið bréf til Bjarna Ben

Sæll Bjarni, samkvæmt Kjarnanum í dag telur þú að Íbúðarlánasjóður sé Samfélagsbanki og því víti til varnaðar hugmyndum manna um að stofna Samfélagsbanka úr Íslands- og Landsbanka. Íbúðalánasjóður er ekki samfélagsbanki. ÍLS hefur bara íbúðarlán á sinni könnu en banki gerir margt annað. Eru t.d. innlánsreikningar fyrir almenning í ÍLS? Hvernig stóð þá á því […]

Miðvikudagur 04.11 2015 - 21:28

Landsfundur Dögunar 2015, mjög beisik

Núna um helgina verður Landsfundur Dögunar, þ.e. 6. og 7. nóvember. Hér um árið var ég á fundi í Valhöll vegna þess að Guðlaugur Þór ræddi um sýn sína á heibrigðiskerfið. Mér fannst fundarsókn ekki stórkostleg því ég átti von á miklu meira frá XD(minn fyrsti og síðasti fundur í Valhöll). Sjálfstæðismönnum fannst fundarsóknin mjög […]

Þriðjudagur 03.11 2015 - 22:34

Að gera bankakerfið ”meinlausara”

Það virðist sem mörgum sé brátt í brók að einkavæða bankana að nýju og sérstaklega ef Íslandsbanki fellur í hlut ríkisins. Samtök atvinnulífsins hvetja eindregið til þess að hlutir ríkisins verði einkavæddir sem fyrst. Mörgum finnst mjög sennilegt að Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn muni hlýða kallinu. Frosti Sigurjónsson þingmaður hefur mælt fyrir því að hið opinbera […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur