Færslur fyrir desember, 2015

Miðvikudagur 16.12 2015 - 01:04

TISA vs COP21 í París

Sá hluti TISA samningsins sem fjallar um orkumál mun væntanlega hafa gagnstæð áhrif á nýtt samkomulag um kælingu jarðar, kallað COP 21, sem nýlega var undirritað í París samfara lófaklappi. Það merkir að TISA mun auka myndun koltvísýrings í andrúmsloftinu á sama tíma og COP21 reynir að minnka koltvísýring. TISA stendur fyrir Trade in Service […]

Fimmtudagur 03.12 2015 - 22:48

Vigga vinkona og Peningar

Vigdís Hauks formaður fjárlaganefndar Alþingis Íslendinga heldur því fram að ekki séu til nægir peningar til að reka Ríkið, t.d. Landspítalann. Því miður veit hún ekkert hvað peningar eru. Peningar eru verkfæri til að flytja verðmæti framleiðslu okkar frá einum stað til annars, frá einum tíma til annars. Ef við framleiðum ekki neitt þurfum við […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur